föstudagur, apríl 06, 2012

Páskabjórinn


Þó svo að Benedikt 9. frá Borg hafi verið rosalega góður þá var Páska Bock frá Víking var páskabjórinn hjá mér í ár. Einstaklega vel heppnaður fyrir mína bragðlauka: mildur, sætur og ögn af brenndu bragði en ekki of mikið...hreint sælgæti =)

Engin ummæli: