
Systurnar voru í búðarferð með mér. Dagný vildi endilega halda á pokanum en það reyndist ekki jafn auðvelt og hjá pabbanum þannig að Sunna kom til hjálpar og voru þær mjög uppteknar af því að vera að sjá um þetta sjálfar =)
Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
Engin ummæli:
Skrifa ummæli