miðvikudagur, júní 12, 2013

Barnalán

Langaði alltaf í 5 börn...alveg frá því ég var "lítill" en hugsaði samt að 3 væru "lágmark" og get ekki sagt annað en að ég sé hæstánægður með þeesi 4 sem við Bína eigum. Ég held að þetta sé þokkalegur árangur...ég fengi 2 í einkunn fyrir hvert þá væri þetta 8 sem ég tel mjög gott...Bína fengi 10 í einkunn fyrir að þurfa að sjá um mig líka ;)

Engin ummæli: