laugardagur, júní 01, 2013

Mission Hafnarfjörður


Það var heilmikið stuð í óvissuferð Víðivalla í ár. Búið var að skipta í í lið og gefa öllum hlutverk löngu áður og mikið keppnisskap komið í mannskapinn...sem og drykkjuskap ...en aðallega bara gott skap ;)
Eftir að hafa skottast út um allan fjörðinn þá enduðum við öll á saman stað og skemmtum okkur fram eftir nóttu og var þetta frábær dagur í alla staði =)

Engin ummæli: