Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
miðvikudagur, júní 05, 2013
Bjartur 9 ára
Bjartur var alsæll með nýtt hjól. Fékk reyndar ekki litinn sem hann vildi, en hann tekur sig vel út í bláu =)
Hann er nú mikið fyrir að nördast í tölvunni eins og pabbi sinn og því upplagt að fá eitthvað sem vekur áhugann á útiveru í sumar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli