þriðjudagur, júní 25, 2013
Skokkað á Seyðis
Monsi fór með mér út að skokka á Seyðis í góðu veðri. Sérstaklega var þó gaman að hann fór með uppí Fjarðarsel og þaðan hlupum við gönguslóða í fjallshlíðunum inn að bæ sem ég hafði sérstaklega gaman af. Það var mjög skemmtilegt að hlaupa þarna og man ég ekki hvort ég hafi nú farið þessa gönguleið áður en finnst ég hafa verið á ferð þarna á skíðum fyrir mjög mörgum árum =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli