laugardagur, júní 22, 2013

Kominn í sumarfrí

Þá er ég kominn í frí.  Síðast færsla var fyrir mörgum mánuðum og þarf ég að fylla inní það tímabil við tækifæri ;)

Nú erum við komin á SEY í fínasta veður og ligg ég í steik þó svo að veðurspár segi að það sé skýað og 11 stiga hiti...feels like 20. Þannig að útlit er fyrir að við verðum hér fram yfir mánaðarmót :)

Engin ummæli: