fimmtudagur, október 24, 2002

Allaf, einu sinni í viku, tekur maður sig til og étur yfir sig...miðvikudagskvöldspizzayfirTV, fínt sjónarp á miðvikudögum, Futurama og Star Trek :) er orðinn nokkuð sáttur við pizzurnar mína, þær eru álitlegar í munn...eins og svo margt annað :)
Dundandi mér frameftir...eins og oft áður, en verst hvað maður eyðir litlum tíma í námið...orðinn aðeins of þreyttur á þessu, eins gott að maður fari að klára þetta blessaða nám og aðeins breyta til.
Aldrei kemst maður heim, þ.s. ekki er ég tilbúinn að missa af bandý...verð víst að missa af einum tíma í nóv. þ.s. áætlað er að fara í bústað...he he, fíla hvað ég er orðinn gamall...og hlæ inní mér =)

Engin ummæli: