miðvikudagur, október 16, 2002

Mmmm....pöntuðum pizzu í kvöld, þ.s. ég nennti ekki að elda og ágætis tilboð hjá Hut. Við vorum sein fyrir en þegar við komum var Suprímin ekki kominn inní ofininn, þannig að við fengum bara ísbox í hendurnar og fengum að bíða. Þegar pizzan kom svo var okkur bara afhend hún og við fengum okkur ís í boxið og fórum...veit ekkert hvort við áttum að borga fyrir þetta eða ekki, a.m.k. gerðum við það ekki, enda rétti hún okkur pizzuna, en kallaði okkur ekki að afgreiðsluborðinu þannig að allir hljóta að vera sáttir, a.m.k. vorum við glöð þannig að við vorum ekki að pirrast yfir því að fá pizzuna seint.

Hvað er með þennan gerfiheim...þoli ekki föt sem rafmagna mig!

Engin ummæli: