miðvikudagur, október 02, 2002

Aldrei virðist þetta blogg vera að virka, >: Siggi veikur í gær þannig að það var engin æfing, en þær eru nú komnar á fastákveðna tíma. Nú þurfum við reyndar að redda okkur græjum og svona, $. Búið er að sparka Bínu út, Balli farinn að færa út kvíjarnar og taka yfir herbergi. Ég og BIV fórum á runktinn og sund í gær, í staðin fyrir æfingu, og kíktum síðan á Monsa og BIV lagaði uppsetninguna á tölvunni hans sem ég hafði skilið eftir :)

Engin ummæli: