laugardagur, október 26, 2002

Nörd kíkti í Applebúðina í gær, fínast vísindaferð, þrátt fyrir að bjórinn hafi klárast um leið og við fórum, þá slapp þetta til. Ekki amarlegt að sjá sjónvarpsauglýisngu með sjálfum sér =)
Nú er maður farinn að hugsa til Jólanna í ár, hvar maður verður niðurkominn og svona...á nú samt erfitt með að sjá mig fyrir mér annars staðar heldur en heima á Seyðisfirði, en maður þó aldrei, þarf samt að fara að hitta fjölskylduna, hef ekki hitt Dagsfólk síðan seinustu jól, og það er nú frekar lélegt.

Engin ummæli: