mánudagur, janúar 12, 2004

Tryggingamál

Þessa dagana er verið að ganga frá tryggingamálum. Líf- og sjúkdóma komin frá og þá er bara eftir að fá heimilis/fjölskyldutryggingu, en líklegast verður reynt að sameina bíltryggingu á sama stað, þannig að það þarf að skoða betur. En það verður gott að koma þessum málum frá þar sem við erum að koma okkur upp heimili. Verst hvað áhuginn á þessu er lítill, og innsæið í þessi mál, þannig að maður velur bara eitthvað sem virðist gott og blessað og vonar að þetta sé góð lausn.

Engin ummæli: