miðvikudagur, janúar 14, 2004

Videóupptökuvél

Jæja, nú þarf að fara að versla inn videóupptökuvél til að taka upp stórárið 2004. Búinn að ligga yfir dómum og umsögnum um vélar og hef komist að þeirri niðurstöðu í kvöld/nótt að Sony TRV22 er ágætis vél á ekkert of mikinn $, en það á eftir að ganga betur í málið og sjá hvað er besti kosturinn og hvað er hægt að fá. Hlyn Gauta leist vel á vélina og þetta er Sony þannig að það ætti að vera gott :)

Engin ummæli: