sunnudagur, febrúar 05, 2012

Fjölskyldumatur


Rakel (og Snorri & Elísabet) buðu í mat sem var vel þegið eftir leikhúsferð að sjá Litla skrímsli & Stóra skrímsli. Það er alltaf ævintýri fyrir krakkana að hlaupa um í garðinum þar sem þau búa og stundum erfitt að ná þeim inn. Allt of langt síðan við höfum hitt þau og Gauta og co. enda búið að vera eitthvað mikið að gera í þessum "vetri" =)

Engin ummæli: