mánudagur, febrúar 20, 2012

Þorralok


Þá er komið að Þorralokum og búið að drekka aðeins í sig þorrann ;) Íslensk bjórframleiðsla er orðin mjög skemmtileg þessi síðustu ár og ákaflega gaman að fá breiða flóru við hvaða tilefni sem er til að drekka í sig =)

Engin ummæli: