sunnudagur, febrúar 19, 2012

Konudagur


Mikið búið að vera að gera undanfarnar vikur að passa veik börn og bætti ekki úr skák þegar ég náði í þessa pest líka. Þannig að í tilefni konudags tók ég upp símann og pantaði 10 rauðar rósir sem voru keyrðar heim um hæl. Þessi síðustu 10 ár með Bínu hafa bara verið æði og ég hlakka til að sjá hvað næstu 10 bera í skauti sér með Bínu mér við hlið =)

Engin ummæli: