fimmtudagur, febrúar 16, 2012

Þyrniblóm


Bangsadeild var með sýningu í dag þar sem var sungið og dansað fyrir fullan sal af brosandi foreldrum. Dagný og Skógarálfarnir stigu dans og Sunna var í hlutverki Þyrniblómar í frumsömdu leikriti Álfanna sem var hin mesta skemmtun og var hún alveg að lifa sig inní hlutverkið og stóð sig rosalega vel þessi litla álfamær ;)

Engin ummæli: