fimmtudagur, ágúst 16, 2012

Gleðiganga í rigningu

Krakkarnir komnir í pollaföt
Við létum okkur ekki vanta í gleðigönguna í ár, frekar en síðustu ár. Full mikil rigning var og var myndavélin skilin eftir en það náðist þó ein mynd af krökkunum tilbúnir í pollagöllum áður en haldið var út í rigninguna og tekið þátt í gleðinni =)

Engin ummæli: