laugardagur, ágúst 18, 2012

Snorri

Snori bjórflöskur
Nonni&Begs redduðu mér Snorra sem er aðeins fáanlegur í flugstöðinni...veit ekki hvort Snorri sjálfur væri ánægður með það ;)
Einstaklega íslenskur bjór með blóðbergi sem gerir hann einstaklega "náttúrulegan". Bína var mjög hrifin af honum en það eru enn aðrir Borgara sem ég tek fram yfir hann, en skemmtileg viðbót við fjölskylduna.

Engin ummæli: