
Bína hafði boðið í stelpupartý og ég fengið boð frá Þresti að koma í Karrakot með krakkana sem henta einstaklega vel.
Síðar um daginn keypti ég líka loksins hátalara inní stofuna þannig að skvísurnar gætu nú "blastað" aðeins í tónlistinni =) Hún Bína á það svo skilið að fá allt sem hana langar í...vildi að ég gæti gefið henni allan heiminn...en hún fær bara litla hluta af honum í einu =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli