þriðjudagur, maí 27, 2014

Bjartur útskrifast úr Grábræðrum

Bjartur kláraði Grábærður í Skátunum í dag. Hann sýndi okkur eitthvað af starfi vetrarins og síðan var súpa & skátabrauð í boði hjá Hraunbúum. Hann hefur alveg fundið sig í skátunum sem er meira heldur er hin íþróttaáhugamálin sem hafa dottið fljótt uppfyrir.

Engin ummæli: