mánudagur, maí 26, 2014

Skipulagsnördar

Ég og Sunna settum smá tilraun að mánaðar- & vikuskipulagi uppá vegg inná gangi hjá okkur í dag. Þannig að hægt er að sjá hvaða mánuður er í gangi og hvað er að gerast í vikunni...hugsa að þetta gæti verið þægilegt að sjá hvaða íþróttir eru hjá krökkunum og hvenær hver er að fara hvert...stundum (allt í lagi oft) get ég ekki munað þetta allt =)

Engin ummæli: