þriðjudagur, maí 06, 2014

Júróvisjón


Engin spurning með hverjum var haldið hér á bæ ;)

Alltaf notalegt fjölskyldustund að horfa á Eurovision. Þó svo í ár hafi ég meira verið upptekinn í að fylgjast með umræðunni á twitter um #12stig heldur en að fylgjast með sjónvarpsútsendingunni, enda margt skemmtilegt sem þar kemur fram ;)

Engin ummæli: