fimmtudagur, maí 01, 2014
Ballerínurnar á sama sviði
Þær væru flottar systurnar á sviðinu í Borgarleikhúsinu á uppskerusýningunni hjá Listdansskóla Hafnarfjarðar. Sunna í þriðja sinn og Dagný nú loksins orðin nógu gömul til að taka þátt eftir að hafa horft á systur sína undanfarin ár úr salnum.
Þannig að við Bína, Bjartur & Bekka amma vorum í salnum og nutum þess að horfa á skvísurnar dansa í ár =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli