sunnudagur, maí 18, 2014

Stelpurnar góðar saman

Það er ótrúlegt hvað Sunna & Dagný eru góðar saman og hafa alltaf verið. Frá því að Dagný mætti á svæðið hefur Sunna alltaf verið svo góð við hana (eins og aðra) og Dagný hefur alltaf grætt svo mikið á því að eiga eldri systur sem hugsar svona vel um hana. Þær geta leikið sér næstum endalaust og stórmerkilegt hvað það verður lítið um árekstra...vonandi verður þetta alltaf svona yndilegt á milli þeirra =)

Engin ummæli: