laugardagur, maí 24, 2014

Vaskir menn

Fríður hópur vaskra Bandýdos manna sem tók þátt í móti í dag...látum ekkert of mikið sagt um frammistöðuna...það er fyrir öllu að taka þátt og hafa gaman að =)
Alltaf haft mjög gaman af þessu sporti frá því í íþróttum hjá Unni Óskars í Seyðisfjarðaskóla...verður gaman að vita hvað maður nær að verða gamall enn að spila þetta?

Engin ummæli: