mánudagur, maí 05, 2014

Snorri fékk Snorra


Snorri "bróðir" fékk gjafabréf með mynd af sjálfum sér...þannig að hann fékk í raun Snorra (eða sig) í afmælisgjöf frá okkur ;) Að fá Snorra er nú svona eins og að fá Eddu eða Óskar ;)

Engin ummæli: