Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
mánudagur, maí 05, 2014
Snorri fékk Snorra
Snorri "bróðir" fékk gjafabréf með mynd af sjálfum sér...þannig að hann fékk í raun Snorra (eða sig) í afmælisgjöf frá okkur ;) Að fá Snorra er nú svona eins og að fá Eddu eða Óskar ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli