föstudagur, október 26, 2001

Aldrei, alddrei, aldrei aftur skal ég láta chilli skyndibitamat ofan í mig. Í þessi þrjú skipti sem ég hef reynt það hef innsetning verið góð en útkoman nokkrum tímum síðar hefur ekkert verið neitt til að hrópa húrra yfir. Verst er hvað mér finnst þeir góðir...en þeir eru ekki þess virði.

Engin ummæli: