miðvikudagur, október 17, 2001

Loksins, loksins lét ég verða af því að setja upp blogg síðu. Þ.e. síðu þar sem ég skrifa reglulega inn hinar ýmsu pælingar á því sem efst er í huga hverju sinni. Ég held að þetta gæti nýst mér vel til að rifja upp ýmislegt þegar árin fara að sækja á. Síðan er alltaf góð spurning hvort öll þessi stafrænu gögn lifi tímans tönn, það þarf ekki mikið til að upplýsingasamfélagið glati öllum upplýsingunum.

Engin ummæli: