sunnudagur, október 28, 2001

Kóngulærnar hittust aftur í kvöld, ég, Bjözzi og Siggi. Hittumst alltaf reglulega til að sigra heiminn... Kanksi fullmikið að fara að eyða kvöldum í tónlistarlæfingar, en það er bara gaman að hafa of mikið að gera, þótt það komi niður á skólanum.

Engin ummæli: