mánudagur, október 22, 2001

Lét 5 tíma svefn duga eftir gott laugardagskvöld. Þreif vinnuna, íbúðina, mig ( skeggið fór ) og fór svo að elda. Rakel kíkti í kvöldmat og við spjölluðum fram eftir kvöldi. Alltaf gaman að spjalla. Nú er bara að fara að læra, það varð eitthvað lítið út því yfir helgina eins og vanalega. En nóvember kemur voandi sterkur inn sem lærdómsmánuðurinn...sjáum til hvernig það fer.

Engin ummæli: