laugardagur, október 20, 2001

Smaladrengirnir héldu útgáfutónleika á Strákapör á Kaffi Reykjavík í kvöld. Loksins sá ég þá á sviði, og þeir eru rosalega skemmtilegir, kúdós til Huga og félaga. Nú fer skeggið að fara...

Engin ummæli: