miðvikudagur, október 24, 2001

Skammdegisþunglindið er skollið á. Farinn að finna meira fyrir þreytu eins og vanalegt er á þessum tíma ársins...verst að koffeintöflur skuli vera lyfseðilsskyldar. Þá er bara að reyna að taka á íþróttunum, þótt að það verði aðeins til meiri þreytu á þessum árstíma...góða nótt, farinn að sofa kl 11, það hefur ekki gerst í marga mánuði.

Engin ummæli: