sunnudagur, október 21, 2001

Hlaut að koma að því að ég nennti að djamma lengur en til 3. Það verður nú að þakka Bjözza og ónefndri stúlku fyrir það, aðalega Bjözza samt. Þetta var fínt kvöld, ég er samt ekkert hrifinn af því að koma heim kl. 7 að morgni, ég sé ekki fyrir að ég vakni fyrr en um 3 á morgun og það er ekki góð nýting á degi. En ég er farinn að sofa einn að vanda...

Engin ummæli: