laugardagur, október 27, 2001

Þegar ég ætlaði að gæða mér á fríum bjórveitingum rann það upp fyrir mér, ég var á bíl...í vísindaferð. Fékk mér því kók. Eftir tvo sopa af sykurógeði gafst ég upp og fékk mér einn bjór. Kók á bara að drekka með mat.

Engin ummæli: