fimmtudagur, febrúar 27, 2003

Það er nú ekki oft sem ég skoða dótið á internetinu, en þetta var mér bent á einkamál.is

Ég bý í bænum en er að fara að flyja upp í sveit. Mín helstu áhugamál eru landbúnaður og drum n´bass. Ég er að fara að verða bóndi, byggja fós og kaupa kvóta. Gallinn er að mig vantar konu. Nú óska ég eftir fallegri konu sem hefur áhuga á kúm og sveitinni.

Ég spyr, hver vill ekki svona kall, sannur íslenskur karlpeningur er hér á ferð, mæli með því að kvenfólkið kíki á þennan, held að það sé margt skemmilegt í gangi hjá þessu...drum'n bass fjós og fleira.

Engin ummæli: