sunnudagur, febrúar 23, 2003

Swank hitti fyrstu umsækjendurna um helgina, og heldur móttaka áfram í vikunni og jafnvel lengur ef fleiri sækja um.

Fékk enga pizzu um helgina þ.s. menn nenntu ekki að bíða eftir að Devitos opni...held að ég fari nú bara einn fljótlega í vikunni, of langt síðan maður hefur fengið Devitos, enda hef ég ekki hitt lækninn í langan tíma, þarf að fara að hitta hann í einhverju hádeginu.

Ég og Björn biðum eftir Tyson boxinu um helgina...það var til mikil, ekki mín og þá var þetta yfirstaðið. Það kæmi mér ekki að óvart ef einhver hafði hönd í bagga með þetta, enda er það flestra hagur að koma Tyson aftur upp á toppinn...hann selur.

Trúi ekki að ég hafi farið aftur á KFC....:@, damn, crap, grát grát :'(

Engin ummæli: