föstudagur, febrúar 28, 2003

Maður lifandi...he he, góð byrjun á setningu. Anyway þá þurfi ég að fara á PC vél í dag, er að henda inn gögnum frá hi.is yfir í SoloWeb kerfið sem skólinn er taka upp og ég verð að segja að ég skil ekki hvernig ég gat nördast á þessar vélar, þetta er merkilega óþægilegt m.v. tosann[makkan], en það er þeirra mál sem vilja nota þetta, ekki hef ég áhuga á því lengur, enda hef ég séð ljósið.
Ekki væri nú slæmt ef apple myndi taka upp nýja massaörgjörfan frá IBM sem sagður er koma út í ár fyrir unix heiminn og fleiri. Þá verður ennþá skemmtilegra að vera makkamaður.
Jæja, best að halda áfram að moka...

Engin ummæli: