mánudagur, febrúar 17, 2003

Nokkra daga frí hérna frá skriftum, eins og gerist og gengur. Júró um helgina og kom að óvar að Brigitta vann...lagið hennar vann ekki held ég, það hefði ekki skipt neinu máli hvað hún söng =) en á ábyggilega eftir að standa sig vel, svona miðlungsvel á heimsmælikvarða.

En talandi um tónlist, þá er Swank farið af stað með leitina að nýrri rödd fyrir bandið og vonum að það beri árangur, væri ekki verra að fá skemmtilega rödd í bandið.

Engin ummæli: