miðvikudagur, febrúar 12, 2003

Þetta var ekkert smá erfiður dagur, vaknaði kl. 6:59, mínútu á undan klukkunni og það var bara ekki að ræða það. Minns var ekki sáttur við að vakna á undan klukkunni, var í algjöru móki í allan dag, gafst upp kl 15 og Bína sótti mig og skutlai mér heim. Þegar þangað var komið svaf ég til 19 og var aðeins hressari eftir það. Þetta var stórundarlegur dagur. Síðan var það bara miðvikudagspizzan að vanda og sjónarp og afslöppun, nú held ég að maður verður að fara að taka aðeins meira á lærdómnum hann er ekki að fá nógu mikinn tíma frá mér.

Engin ummæli: