miðvikudagur, febrúar 26, 2003

Jesss....mér sýnist gráu hárin vera farin að fjölga sér á hausnum á mér...hvað get ég ekki beðið eftir að vera kominn með grátt hár...það er bara TÖFF...finnst mér...hvað sem öðrum finnst. Það verður nú munur að vera kominn með grátt í hliðarnar amk veit ekki hvort ég vill hafa allan hausinn gráann, þá litar maður bara. Kanski ef ég fer að hafa áhyggjur af öllu og verða yfir mig stressaður út af engu fæ ég fljótar grá hár...ó nei, nei...best að hafa áhyggjur og stressa mig upp!

Engin ummæli: