laugardagur, maí 10, 2003

Bína mín átti afmæli í gær, gaf henni nú bara blóm...og föt...og síðan farið út að borða um kvöldið, en ég hefði viljað gefa henni allan heiminn, en ég á hann víst ekki, amk held ég ekki.
Rosalega gott veður í dag á kostningadegi, bandý og sund, og nú er það bara lærdómurinn, ég þryfti að reikna meira, er að fara yfir allt efnið og svona, held að ég þurfi að leggja meiri áherslu á að reikna dæmi fyrir þriðjudagsmorguninn....verst hvað mér finnst það bara óskemmtilegt, he he, en það skiptir víst engu.

Engin ummæli: