fimmtudagur, maí 01, 2003

Það er nú gott að gera loksins fengið bloggið sitt aftur á netið. Ég þarf að fara að setja upp nýja síðu með SoloWeb þannig að ég geti farið að setja efni inn reglulega. Gæti líka haldið áfram að nota ýmsar aðrar leiðir, en ég held að það væri mun sniðugra að setja upp SoloWeb til að ég fá meiri reynslu af notkuninni og hvað megi betur fara, t.d. vil ég fá betri vinnslu með myndir og albúmsuppsetningar, fleiri fítusa fyrir fréttir, dagatöl og ýmislegt smávægilegt sem margir aðrir en ég gætu ábyggilega nýtt sér.

Annars var Bína að hringja og við erum að fara í grillaða hamborgara í HFN þannig að ég held að ég sé hættur að læra í dag, enda búinn að fá nóg af þessu, þyrfti að fara að læra undir stærðfæðina

Engin ummæli: