miðvikudagur, maí 21, 2003

Seinasta nóttin á görðunum, förum í HFN á morgun. Verið að pakka í dag og þar sem ekkert skrifborð er lengur uppi þá er tölvan komin uppí rúm og ég er að virða fyrir mér herbergið þar sem maður hefur hafst við seinstu árin...hvenær kom ég aftur hingað inn? 2001 held ég örugglega, en ég á nú seint eftir að fá verðlaun fyrir að vera minnugur þannig að það er ekkert hægt að treysta á það.

Engin ummæli: