miðvikudagur, maí 28, 2003

Þreffalt húrra fyrir mér, búinn með mitt blessaða tölvunarfærðinám frá Háskóla Íslands. Var loksins að fá einkunn úr stærðfærðinni og allt í góðu þar, en auðvitað hefur ekkert verið fangað of snemma...fyrr en nú =)

Þá er hægt að fara að ákveða hvort haldið verður uppá árangurinn, það væri nú ekki vitlaust að gera eitthvað :)

Engin ummæli: