þriðjudagur, maí 20, 2003

Matrix í kvöld, líklega ekkert merkileg mynd, bara flott, bara mynd fyrir sci-fi nörda eins og mig, skil vel að sumt fólk hafi ekki gaman af Matrix, sérstakelga ef það er ekki alveg inní um hvað málið snýst, enda hafa kanski ekki allir gaman af svona tækniframtíðardellu.

Flutningar hófust í gær af görðunum, og þeim líkur í seinasta lagi um helgina, nýr leigjandi fer inn á garðana strax á mándugainn þannig að við þurfum ekki að borga fyrir íbúðina í júní, að er nú gott að vita það :) en er nóg annað sem við þurfum að borga :)

Engin ummæli: