miðvikudagur, maí 21, 2003

Matrix reloaded í gær, bara svona það sem ég bjóst við, tók hina myndina og eyðilagði hana nokkurn veginn, fullmikið af tölvugrafík í gangi sem var kanski ekki að hjálpa, og hver veit hvaðan blessaða orgý senan kom, hún var stórundarleg. En Neo uppgötvaði loksins að hann gat gert meira en hann hélt utan fyrri matrixins, en það eru ágætis líkur á því að þetta sé tvöfalt Matrix, væri mjög töff að enda seinustu myndina aftur á byrjun þeirrar fyrstu, he he.

Engin ummæli: