mánudagur, maí 12, 2003

Próf, á morgun, í fyrramálið! Jafnvel að þetta sé seinasta prófið í Háskólanum til B.s. gráðu sem tölvunarfræðingur, það væri nú ekki verra. Annars er þetta að verða komið fínt af lærdómi, ætla að halda aðeins áfram í svona kl.t., en síðan verður kvöldið rólegt og aðallega nýtt í að fara yfir formúlublaðið, damn hvað ég er ekkert að hafa gaman af þessu, sum stærðfræði er bara rugl...þangað til að maður þarf að nota hana, en ég stór efast um að þurfa að Fourierröð fyrir x í öðru, stefnuvigur t cos t, krappa og vinding sin ax, stefnuafleiður, stigul, taylormargliður, Maclauren fleirliður, útgildi og söðulpunkta...þetta er bara rugl!

Engin ummæli: