sunnudagur, júní 10, 2012

Fjölskyldudagur í Selvík


Alltaf jafn vel heppnaður fjölskyldudagurinn hjá starfsmannafélagi Landsbankans í Selvík. Veðrið gott, matur, nammi, hoppukastali, skemmtiatriði, bátar, ís, candýfloss...

Engin ummæli: