föstudagur, júní 15, 2012

Óvissuferð Kanínanna


Tókum smá skrall með Kanínudeild. Fyrst voru það borgarar (reyndar á eftir fótboltaleik ;) og síðan var farið í nokkra hressa og skemmtilega útileiki.
Síðan var haldið áfram í partýinu inni og teknir upp gítarar...þegar Bína benti mér á að við værum að fara var klukkan orðin 2 og við ein eftir með húsráðendum þannig að það var víst orðið tímabært að koma sér ;)

Engin ummæli: